Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

batamerki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bata-merki
 einkenni sem benda til þess að bata sé að vænta
 dæmi: sjúklingurinn er farinn að sýna batamerki
 dæmi: engin batamerki eru sjáanleg á rekstri félagsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík