Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

menningarsjúkdómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: menningar-sjúkdómur
 sjúkdómur sem tengist lífsstíl, t.d. offita; þeir sjúkdómar sem virðast verða algengari eftir því sem samfélög verða þróaðri og fólk lifir lengur, lífsstílssjúkdómur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík