Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

björgunarhringur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: björgunar-hringur
 1
 
 hringur úr korki eða frauðplasti til að kasta til manns sem hefur dottið í sjó eða vatn
 [mynd]
 2
 
 óformlegt
 fitulag um mitti karls eða konu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík