Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

björg no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 aðstoð, hjálp, björgun
 dæmi: það þarf að finna peninga til bjargar félaginu
 dæmi: bjargirnar bárust úr mörgum áttum
 geta enga björg sér veitt
 
 vera hjálparlaus
 koma <honum> til bjargar
 
 aðstoða hann
 2
 
 matur
 bera sig eftir björginni
 
 ná sér sjálfur í það sem mann vantar
 draga björg í bú
 
 afla sér matvæla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík