Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bjóðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 bjóðast til að <hjálpa>
 
 bjóða fram hjálp sína
 dæmi: hann býðst til að bera ferðatöskuna
 dæmi: þeir buðust til að ná í drykki handa okkur öllum
 2
 
 vera í boði
 dæmi: nú bjóðast ódýr flugfargjöld
 3
 
 frumlag: þágufall
 vera boðið (e-ð)
 dæmi: mér býðst að fara til Grænlands
 dæmi: henni bauðst að syngja við óperuna
 bjóða
 boðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík