Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljóðasöngur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ljóða-söngur
 einsöngur með píanóundirleik, einkum verk eftir þýsk og austurrísk tónskáld frá 19. og 20. öld
 dæmi: söngkonan hefur sérhæft sig í ljóðasöng
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík