Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húðaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: húð-aður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 þakinn lagi af e-u efni (t.d. gulli, plasti)
 dæmi: úrið er húðað með 14 karata gulli
 húða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík