Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðsstyrkur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: liðs-styrkur
 1
 
 stuðningur, fylgi (t.d. stjórnmálaflokks)
 dæmi: nýja stjórnin hefur nægan liðsstyrk til að mynda meirihluta
 2
 
 styrking inn í lið (t.d. íþróttalið)
 dæmi: körfuboltaliðið sótti sér liðsstyrk fyrir komandi átök í deildinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík