Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðarlok no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leiðar-lok
 lok ferðar
 dæmi: við leiðarlok var fararstjóranum færð góð gjöf
 það er komið að leiðarlokum
 
 það er komið að lokum
 dæmi: það er komið að leiðarlokum og versluninni verður lokað í næstu viku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík