Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bjargarlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bjargar-laus
 1
 
 hjálparvana
 dæmi: hún virðist alveg bjargarlaus þegar hún þarf að gera eitthvað sjálf
 2
 
 matarlaus
 dæmi: heimilið varð bjargarlaust eftir að faðirinn dó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík