Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

móðursýkiskast no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: móðursýkis-kast
 mikill æsingur (oftast af fremur litlu tilefni)
 dæmi: mamma fékk móðursýkiskast vegna þess að ég kom ekki strax heim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík