Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kaffiboð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kaffi-boð
 heimboð þar sem boðið er upp á kaffi (og kannski kökur)
 dæmi: hún var í kaffiboði hjá vinkonu sinni um daginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík