Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímajöfnun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-jöfnun
 hlé sem gert er á áætlunarferð til að tímatafla standist
 dæmi: strætisvagninn hefur 15-20 mínútna tímajöfnun á endastöð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík