Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jólaglaðningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jóla-glaðningur
 eitthvað sem kemur sér vel í kringum jólin, oft lítil gjöf
 dæmi: starfsmennirnir fá alltaf jólaglaðning frá fyrirtækinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík