Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bíða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sitja lengi og búast við e-u
 a
 
 dæmi: hann hefur beðið hér í heilan klukkutíma
 dæmi: við biðum eftir svari vikum saman
 dæmi: bíddu aðeins, ég er að koma
 bíða eftir <henni>
 
 dæmi: ég bíð eftir símtali frá útlöndum
 dæmi: hann bíður eftir niðurstöðum læknisrannsóknarinnar
 bíða með <fasteignakaupin>
 
 dæmi: ákveðið var að bíða með ráðningu forstöðumanns
 láta <þetta> bíða
 það er ekki eftir neinu að bíða
 b
 
 fallstjórn: eignarfall
 dæmi: hún beið hans á bekk á torginu
 dæmi: við bíðum frétta af ríkisstjórninni
 bíða þess að <síminn hringi>
 bíða átekta
 
 bíða, bíða um stund
 bíða færis
 bíða ekki boðanna
 
 bíða ekki, aðhafast strax
 dæmi: hann beið ekki boðanna og stökk yfir girðinguna
 <ævintýrin> bíða <mín>
 2
 
 fallstjórn: (eignarfall +) þolfall
 verða fyrir (e-u)
 dæmi: fótboltaliðið beið ósigur fyrir heimsmeisturunum
 bíða tjón
 bíða <þessa> aldrei bætur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík