Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bitur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bragð)
 með ákveðnu bragði, beiskur, rammur
 2
 
 (skap, hugur)
 sár og gramur
 dæmi: hún sagði þetta bitrum rómi
 dæmi: hann er ennþá bitur út í fyrrverandi konu sína
 3
 
 (reynsla)
 þungbær
 dæmi: bitur reynsla hefur kennt mér að treysta engum
 4
 
 (kuldi, vindur)
 sem bítur, óþægilegur, nístandi
 dæmi: það var bitur og köld haustrigning
 5
 
 gamaldags
 (eggjárn)
 beittur, hvass
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík