Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfuðhnykkur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höfuð-hnykkur
 1
 
 bending sem gerð er með höfðinu
 dæmi: hún sagði mér með höfuðhnykk að ég væri asni
 2
 
 rykkur sem hefur komið á höfuðið
 dæmi: höfuðpúðar bílsins draga úr skyndilegum höfuðhnykk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík