Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trójuhestur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tróju-hestur
 1
 
 sá eða sú sem laumar sér inn í félagsskap með það að markmiði að valda þar skaða
 2
 
 tölvur
 forrit sem villir á sér heimildir og gerir annað en notandinn býst við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík