Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

biti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem bitið er úr e-u
 dæmi: hún tók stóran bita af kökunni
 2
 
 dálítill matur, dálítið að borða, matarbiti
 dæmi: má ekki bjóða þér bita með kaffinu?
 3
 
 skorið stykki
 dæmi: skerið fiskinn í litla bita
 biti af <brauði>
 4
 
 þverbjálki í húsi
 5
 
 tölvur
 minnsta eining tölvuvgagna / tölvuverks, tölustafurinn 0 eða 1 í tvíundakerfinu
 dæmi: 16 bita örgjörvi
 6
 
 stykki í púsluspili
 dæmi: þúsund bita púsluspil
  
orðasambönd:
 þar fór góður biti í hundskjaft
 
 þar lenti dýrmæti í höndum óverðugra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík