Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tískuheimur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tísku-heimur
 oftast með greini
 fatahönnuðir og aðrir sem móta fatasmekk fólks
 dæmi: tískuheimurinn stóð á öndinni þegar haustlínan var kynnt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík