Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimkeyrsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heim-keyrsla
 1
 
 vegarspotti að húsi eða sveitabæ
 dæmi: heimkeyrslan fylltist fljótt af snjó
 2
 
 það að keyra vörur eða fólk að heimili
 dæmi: verslunin býður fría heimkeyrslu á vörum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík