Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heilladís no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heilla-dís
 kvenkyns vera sem færir manni gæfu
 dæmi: hann treysti á að heilladísirnar stæðu sér við hlið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík