Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svipugöng no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svipu-göng
 ganga svipugöngin
 
 þurfa að þola erfiða þraut (gömul refsingaraðferð þar sem sökudólgur var rekinn áfram milli tveggja raða hermanna sem börðu hann með reyrstaf eða keyri)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík