Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jólaglögg no kvk/hk
 
framburður
 beyging
 beyging
 orðhlutar: jóla-glögg
 1
 
 hitað rauðvín með kryddi (negulnöglum og kanil)
 2
 
 samkoma með jólaglögg
 dæmi: hin árlega jólaglögg starfsmanna verður haldin á föstudaginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík