Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífgjöf no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-gjöf
 það að bjarga lífi e-s
 launa <honum> lífgjöfina
 
 veita e-m laun (greiðslu eða þakklæti) fyrir björgun lífs
 dæmi: faðirinn launaði henni lífgjöf dóttur sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík