Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

birtast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 koma í ljós, verða sýnilegur
 dæmi: hún birtist allt í einu í dyrunum
 dæmi: tveir hrafnar birtust honum í draumi
 2
 
 verða opinber, koma út á t.d. prenti
 dæmi: smásagan birtist fyrst í tímariti
 birta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík