Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

birgðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 forði sem er safnað til að nota síðar
 dæmi: við eigum birgðir af rófum og kartöflum til vetrarins
 2
 
 magn óseldrar vöru, lager
 dæmi: 50% afsláttur af blómapottum meðan birgðir endast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík