Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullhlaðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-hlaðinn
 1
 
 (flugvél, bátur, bíll)
 sem búið er at setja allan farminn á, fylla
 2
 
 (raftæki, rafhlaða)
 með fullri rafhleðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík