Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

birgðageymsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: birgða-geymsla
 húsnæði til að varðveita um lengri eða skemmri tíma vörur, vistir og verkfæri
 dæmi: herbúðir með skotfæra- og birgðageymslum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík