Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feilskot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: feil-skot
 1
 
 skot sem hittir ekki það sem miðað er á
 dæmi: nauðsynlegt er að komast í gott færi við fuglinn og skjóta sem fæst feilskot
 2
 
 misráðið útspil
 dæmi: yfirlýsing ráðherrans er trúlega mesta pólitíska feilskot síðari tíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík