Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóðararfur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þjóðar-arfur
 menningarverðmæti sem ein þjóð hefur þegið í arf
 dæmi: íslenska glíman er þjóðararfur sem okkur er skylt að varðveita
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík