Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

binding no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bind-ing
 1
 
 það að binda e-ð með bandi
 dæmi: vírinn er notaður til bindingar
 2
 
 það að vera bundinn, skuldbinding
 dæmi: hjónabandinu fylgdi mikil binding
 3
 
 viðskipti/hagfræði
 festing á fjármunum
 dæmi: bankareikningurinn er með sex mánaða bindingu
 4
 
 einkum í fleirtölu
 festingar, einkum á skíðum og skóm
 dæmi: skíði með bindingum og skíðaskóm
 5
 
 uppsetning banda í vefstól
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík