Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórmerkilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-merkilegur
 sem hefur mikla þýðingu, mjög mikilvægur
 dæmi: stórmerkilegt handrit frá miðöldum
 dæmi: nú fara fram stórmerkilegar rannsóknir á arfgengum sjúkdómum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík