Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bindast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 mynda tengsl (um e-ð)
 dæmi: íbúarnir ætla að bindast samtökum um að fegra umhverfið
 dæmi: þeir bundust trúnaðareiði þegar þeir voru ungir
 2
 
 efnafræði
 mynda efnatengi
 dæmi: súrefni binst járni og myndar ryð
  
orðasambönd:
 geta ekki orða bundist
 
 geta ekki stillt sig um að tala
 geta ekki tára bundist
 
 geta ekki stillt tár sín
 binda
 bundinn
 bindandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík