Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 nhm
 
framburður
 nafnháttarmerki, notað með nafnhætti sagna
 dæmi: sögnin 'að lesa'
 dæmi: hvað ertu að gera?
 dæmi: komdu að borða
 dæmi: hann byrjaði að gráta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík