Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

billegur lo info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 á hagstæðu verði, ódýr
 dæmi: það er orðið billegt að fljúga til Kaupmannahafnar
 2
 
 fyrirhafnarlítill, lélegur
 dæmi: rökin sem ráðherrann notar eru heldur billeg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík