Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bilast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 ganga af vitinu, klikkast
 dæmi: ég bilast ef hávaðinn fyrir utan hættir ekki
 dæmi: hann hefur líklega bilast vegna álagsins
 bilaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík