Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bil no hk
 
framburður
 beyging
 eyða, skil milli e-s tvenns
  
orðasambönd:
 brúa bilið
 
 leysa millibilsástand
 brúa bilið milli <þjóðanna>
 
 færa þjóðirnar nær hvora annarri
 fara bil beggja
 
 mætast á miðri leið
 <borðið er> hér um bil <2 sm þykkt>
 
 sirka, á að giska
 <mér leið betur> í bili
 
 skamma stund
 <þetta gerðist> í <sama> bili
 
 ... á því augnabliki
 <þetta gerðist> um það bil er <nýi forsetinn tók við>
 
 ... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....
 <við dvöldum þar> um það bil <þrjá klukkutíma>
 
 sirka, á að giska
 <þetta gerðist> um <miðnætur->bil/bilið
 
 ... um það bil þá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík