Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nífaldast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ní-faldast
 aukast níu sinnum
 dæmi: umfang verslunarinnar hefur aukist gríðarlega og nífaldaðist á síðasta áratug
 dæmi: á sama tíma og hagvöxturinn jókst nífaldaðist atvinnuleysi
 nífalda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík