Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öfugt við fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 andstætt (e-u), í mótsögn við (e-ð)
 dæmi: öfugt við fyrirrennara sinn er nýi borgarstjórinn glaðlegur og brosmildur
 dæmi: það urðu engin mótmæli, öfugt við það sem margir héldu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík