Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

í garð fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 (um afstöðu til e-s) gagnvart (e-m/e-u)
 dæmi: það ber talsvert á fordómum í garð þeirra sem ekki eru kristnir
 dæmi: hann hefur alltaf verið vinsamlegur í minn garð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík