Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 hægt ao
 
framburður
 ekki hratt, rólega
 dæmi: bíllinn keyrði hægt
 dæmi: kennarinn las hægt og skýrt
 fara sér hægt
 
 1
 
 fara rólega, ekki hratt
 2
 
 fara varlega, sýna gætni
 hægt og rólega
 
 dæmi: best er að þyngja æfingarnar hægt og rólega
 hægt og bítandi
 
 dæmi: örnum hefur fjölgað hægt og bítandi undanfarin ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík