Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hundrað prósent ao
 
framburður
 1
 
 óskert hlutfall, 100%
 dæmi: nemandinn var með hundrað prósent mætingu á önninni
 2
 
 alveg, fullkomlega
 dæmi: ég er hundrað prósent sammála þér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík