Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

biðlund no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bið-lund
 þolinmótt hugarfar, þolinmæði
 dæmi: biðlund okkar var á þrotum
 hafa biðlund
 
 dæmi: hafið biðlund, verkinu er bráðum lokið
 sýna biðlund
 
 dæmi: stéttarfélagið ætlar ekki að sýna ríkisvaldinu biðlund
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík