Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

biðla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 biðla til <hennar>
 
 biðja hana að giftast sér
 dæmi: hann biðlaði til dóttur prestsins
 2
 
 biðla til <þeirra>
 
 biðja þá um eitthvað
 dæmi: stjórnvöld hafa biðlað til hjálparsamtaka um aðstoð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík