Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

biðjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: eignarfall
 spyrja hvort e-ð geti orðið
 biðjast afsökunar/velvirðingar
 
 dæmi: hann rakst í mig og baðst afsökunar
 dæmi: blaðið biðst velvirðingar á mistökunum
 biðjast fyrirgefningar
 
 dæmi: ég biðst fyrirgefningar á þessu ónæði
 biðjast lausnar
 
 dæmi: ríkisstjórnin hefur beðist lausnar
 2
 
 biðjast fyrir
 
 fara með bænir
 dæmi: hún kraup á kné og baðst fyrir
 3
 
 biðjast undan <þessu>
 
 reyna að fá að komast hjá þessu
 dæmi: hún baðst undan því að verða framkvæmdastjóri
 dæmi: hann ætlar að biðjast undan endurkjöri
 biðja
 biðjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík