Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

biðja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall (+ eignarfall)
 spyrja e-n hvort hann vilji gera e-ð
 dæmi: hann bað mig að bíða smástund
 dæmi: þau biðja kennarann leyfis þegar þau vilja fara fram
 dæmi: ég hef aldrei beðið hana um frí
 dæmi: biddu hann um að koma og hjálpa okkur
 biðja að heilsa <honum>
 
 dæmi: gömlu hjónin báðu að heilsa þér
 biðja <hana> afsökunar
 biðja <hana> fyrirgefningar
 biðja <hana> þess lengstra orða <að þegja um þetta>
 
 biðja hana ákveðið um það
 biðja <hana> fyrir <bréfið>
 
 biðja hana að koma bréfinu til skila
 2
 
 fallstjórn: þolfall/eignarfall
 fara með bænir
 dæmi: presturinn bað ótal bænir í kirkjunni
 dæmi: hún biður þess á hverjum degi að það rigni
 biðja fyrir <honum>
 
 fara með bæn um velferð hans
 dæmi: þau báðu fyrir slasaða fólkinu
 3
 
 fallstjórn: eignarfall
 spyrja (e-a) hvort hún vilji giftast sér
 dæmi: ertu nokkuð búinn að biðja hennar?
 biðjast
 biðjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík