Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bið no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að bíða eftir einhverju
 bið eftir <afgreiðslu>
 2
 
 það þegar eitthvað þarf að bíða, þegar það tefst, töf
 það verður bið á því að <við fáum borgað>
 <viðgerðin á húsinu> þolir enga bið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík