Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brotna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fara í sundur, hrökkva í stykki
 dæmi: diskurinn brotnaði á gólfinu
 dæmi: greinin brotnar ef þú stígur á hana
 það brotnar í <honum> hvert bein
 2
 
 (um ljós) breyta um stefnu
 dæmi: geislinn brotnaði í glerinu
 3
 
 (um öldu) skella á landi
 dæmi: öldurnar brotnuðu á ströndinni
 4
 
 brotna niður
 
 verða að jarðvegi
 dæmi: efnið brotnar niður á einu ári í náttúrunni
 5
 
 brotna niður
 
 verða yfirkominn af sorg eða kvöl
 dæmi: hann brotnaði niður þegar hann heyrði um slysið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík