Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lárétt ao
 
framburður
 orðhlutar: lá-rétt
 sem liggur eins og yfirborð vatns
 dæmi: hún strengdi bandið lárétt frá staurnum
 sbr. lóðrétt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík